Buffaló klúbburinn er hliðarklúbbur í Round Table sem aðeins er hægt að vera meðlimur í ef núverandi meðlimur tekur viðkomandi inn. Þessi pinni selst aðeins núverandi meðlimum í buffaló klúbbsins og fyrir afhendingu verður leitað staðfestingu að viðkomandi sé þegar í klúbbnum.




